Árið 1985 birti Heilsuhringurinn viðtal við Elisabeth Carlde heilsuráðgjafa frá Svíþjóð, hún hafði stundað nám í skóla heilsufrömuðarins Birger Ledin og einnig í hinum virta heilsuskóla Axelsson í Stokkhólmi. Í viðtalinu við Elísabeth kom fram að í námi hennar var… Lesa meira ›
gyllinæð
Meltingarvandamál – hægðatregða, niðurgangur, gyllinæð
Í nokkuð mörg ár hef ég staldrað við þegar ég hef séð eða heyrt eitthvað um meltingarvandamál. Öðru hverju er ég spurð um ráð gegn hægðatregðu og niðurgangi. Ákvað ég því að safna saman almennum fróðleik sem gæti komið að… Lesa meira ›
Trefjar eru ómissandi
Inngangur. Á undanförnum áratug hefur athygli lækna og næringarfræðinga beinst í æ ríkari mæli að mikilvægi trefja í fæðunni. Hugmyndin um gagnsemi þeirra er þó langt frá því að vera ný því að fylgjendur náttúrulækningastefnunnar hafa barist áratugum saman við… Lesa meira ›