Þegar við heilsum fólki með handarbandi erum við að gefa af okkur til viðkomandi. Að heilsa er að óska öðrum heilla. Að vera heil/l og sæl/l. Blessuð/aður og sæl/l, ég gef þér mína blessun og sælu eða gleði. Allt sem… Lesa meira ›
grasalæknir
Brenninetlan er næringarmesta jurt sem til er
Rætt við Huldu Leifsdóttur íslenska flókalistakonu í Rauma í Finnlandi, sem stofnaði brenninetluvinahóp og framleiðir rósavatn, salva og sápur. Hún hefur kynnt sér og notað hómópatíu í 15 ár með góðum árangri, einnig nemur hún grasalækningar og hélt sitt fyrsta… Lesa meira ›
MS séð frá sjónarhóli kínverskra lækninga
Hér fer á eftir viðtal við Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttur um viðhorf kínverskra lækninga til M.S. sjúkdómsins, sem er nokkuð frábrugðið þeim kenningum sem við eigum að venjast. Arnbjörg Linda lærði jurtalækningar í Englandi á árunum1984 til 1987 í School of… Lesa meira ›