geðsjúkdómar

Hveitióþol getur skaðað heilann

Lengi hefur verið vitað að óþol fyrir glúten úr hveiti (og fleiri korntegundum) getur valdið alvarlegum meltingarsjúkdómi, celiac-sjúkdómi. Nú hefur tekist að sýna fram á að glutenóþol getur einnig valdið alvarlegum sjúkdómi í miðtaugakerfinu sem m.a. lýsir sér í hreyfingarörðugleikum… Lesa meira ›

Geðleikur (psykodrama)

Fylgst með kynningu á Geðleik ,,psykodrama“ árið 1988, hjá danska geðlækninum  Gyrit Hagman, sem þá var yfirlæknir á Blekinge Lans Vuxen Psykiatri, Sölvesborg Olofsströmssektors Klinik, sem er héraðs geðsjúkrahús í Svíþjóð. Hún lauk læknanámi frá háskólanum í Árhus í Danmörku… Lesa meira ›