Hugarafl á afmæli. Í dag (skrifað í byrjun júní 2011) langar mig kæru hlustendur að ræða um Hugarafl sem stendur á tímamótum. Hugarafl átti afmæli um síðustu helgi og fagnaði þá áttunda árinu og af því tilefni var einnig gefin út bókin… Lesa meira ›
geðraskanir
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 5
Judi Chamberlin og Valdefling. Árið 2006 hélt Hugarafl ráðstefnu á Hótel Sögu undir heitinu „Bylting í bata“ . Markmið ráðstefnunnar var að benda á nýjar leiðir og valmöguleika í geðheilbrigðiskerfinu og kynnt var til sögunnar Valdefling sem hefur verið leiðarljós… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 4
,,Aðstandendur eiga að standa sína pligt“ Í síðasta pistli mínum las ég sögu aðstandanda einstaklings með geðröskun og þá miklu baráttu sem oft þarf að heyja til að styðja sinn nánasta. Í raun eru aðstandendur oft þeir sem halda voninni… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 1
Að undanförnu hefur farið fram töluverð umræða um geðheilbrigðismál og er það að mínu mati afar jákvætt. Umræðan núna hefur gjarnan verið út frá sjónarhorni notenda og notendur eru í þeim skilningi einstaklingar sem hafa á einhverjum tímapunkti nýtt geðheilbrigðisþjónustu…. Lesa meira ›