Þó að Jordan Fallis sé núna eftirsóttur sérfræðingur á sviði næringarfræði, heilabata og geðheilbrigði hafa hlutirnir ekki alltaf verið þannig. Árið 2010 varð Jordan fyrir alvarlegu langvarandi heilsutjóni sem gjörbreytti lífi hans. Það ár fékk hann tvisvar sinnum alvarlegan heilahristing… Lesa meira ›
geðheilbrigði
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr: 11
Fisher og andlegt hjartahnoð. Í dag vil ég ræða um heimsókn Daniel Fishers hingað til lands. Hann dvelur hér í tæpa viku í boði Hugaraflsmanna og kemur gagngert til að styðja okkur hér á landi til að efla batanálgun í… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 5
Judi Chamberlin og Valdefling. Árið 2006 hélt Hugarafl ráðstefnu á Hótel Sögu undir heitinu „Bylting í bata“ . Markmið ráðstefnunnar var að benda á nýjar leiðir og valmöguleika í geðheilbrigðiskerfinu og kynnt var til sögunnar Valdefling sem hefur verið leiðarljós… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 1
Að undanförnu hefur farið fram töluverð umræða um geðheilbrigðismál og er það að mínu mati afar jákvætt. Umræðan núna hefur gjarnan verið út frá sjónarhorni notenda og notendur eru í þeim skilningi einstaklingar sem hafa á einhverjum tímapunkti nýtt geðheilbrigðisþjónustu…. Lesa meira ›