geðheilbrigði

Það hægt að lækna geðsjúkdóm og bæta lífsgæði segir Jordans Fallis sérfræðingur í geðsjúkdómum og heilabata

Þó að Jordan Fallis sé núna eftirsóttur sérfræðingur á sviði næringarfræði, heilabata og geðheilbrigði hafa hlutirnir ekki alltaf verið þannig. Árið 2010 varð Jordan fyrir alvarlegu langvarandi heilsutjóni sem gjörbreytti lífi hans. Það ár fékk hann tvisvar sinnum alvarlegan heilahristing… Lesa meira ›