Þann 5. september 1992 fjölluðu fjórir fyrirlesarar frá Englandi. Danmörku og Svipjóð um nokkur takmörkuð svið húsasóttar (SBS: Sick Building Syndrom) í Háskóla Íslands. Aðaleinkenni fyrirlestra þeirra var afstaða þeirra til þolenda húsasóttar einkennanna innan fyrirtækja, en um þau var… Lesa meira ›
fósturlát
Erfðabreytt skepnufóður og matur – er það málið? 3.hluti
Erfðabreytt ræktun matjurta og neysla þeirra hefur í för með sér: • Þróun ,,ofurillgresis” • Þróun eiturþolinna ,,ofurskordýra” • Nýja tegund hættulegrar lífveru sem finnst í erfðabreyttri uppskeru • Eyðingu og tap á náttúrulegum sýklavörnum (plantna, dýra og manna) •… Lesa meira ›
Hveitióþol og fósturlát
Orsökin fyrir endurteknum fósturlátum gæti verið celiac-sjúkdómur sem ekki hefur verið uppgötvaður. Svo er að minnsta kosti álitið í grein í læknaritinu The Lancet, 29. júlí 2000. Celiac-sjúkdómur er meltingarsjúkdómur sem sennilega á sér erfðafræðilega orsök en lýsir sér í… Lesa meira ›