Náttúruheilsufræðin leggur mikla áherslu á hreinsun eiturefna út úr líkamanum. Þetta eru eiturefni sem berast inn í líkamann í gegnum húðina, um lungun og í mat og drykk. Þá eru ótalin þau sem myndast við efnaskiptin eða koma frá örverum… Lesa meira ›
eiturefni
Klór í sundlaugum getur haft skaðleg áhrif á frjósemi barna í framtíðinni
Nýlega birtist rannsókn í Natural News sem framkvæmd var í Catholic University of Louvain í Brussel í Belgíu sem sýndi fram á að eiturefni í umhverfi barna geta haft djúpstæð áhrif á hormónabúskap þeirra síðar á lífsleiðinni. Alfred Bernard og… Lesa meira ›
Hvers konar sveppir í híbýlum eru hættulegir fólki?
Á Vísindavefnum: http://visindavefur.is/?id=31506. Svarar líffræðingurinn Jón Már Halldórsson spurningum um skaðsemi sveppasýkinga í híbýlum fólks. Hann gaf Heilsuhringnum góðfúslegt leyfi til að birta greinina hér. Myglusveppir og gró þeirra finnast alls staðar í náttúrunni. Myglusveppir tilheyra svokölluðum sundrendum og hafa… Lesa meira ›
Erfðabreytt matvæli og afneitun áhættunnar
Erfðabreytt matvæli Í grein sinni í Fbl 1. des. s.l. heldur Jón Hallsson áfram umræðu okkar um erfðabreytt matvæli og reynir að kasta rýrð á rannsókn franska vísindamannsins G.E. Seralini o.fl. frá 2009 sem ég vísaði til í grein 23…. Lesa meira ›
ENSÍM: LYKILLINN AÐ LANGLÍFI
Úrdráttur úr grein eftir Dr. Tim O’Shea, 2001 alla greininina er að finna á http://www.thedoctorwithin.com Hvers vegna deyjum við? Hvers vegna eldumst við? Af hverju eyðast hlutir upp? Kemur allt í einu baktería einhversstaðar frá og veldur sjúkdómi sem drepur… Lesa meira ›