Blöðrur á eggjastokkum geta valdið mikilli vanlíðan. Hér er þýdd og endursög saga konu sem fjallar um hvernig blöðrur á eggjastokkum minnkuðu ótrúlega mikið á sex vikum með notkun ilmkjarnaolía. Kona að nafni Taegan skrifar á vitnisburðarsíðu (testimonials) Essential Oils,… Lesa meira ›
eggjastokkar
Endómetríósa
Endómetríósa er sársaukafullur, krónískur sjúkdómur sem leggst á um 5-10% kvenna. Sjúkdómurinn var fyrst uppgötvaður árið 1860 en fékk nafn árið 1924. Þrátt fyrir það er hann enn lítt þekktur og hefur lítið verið rannsakaður. Þar með er ekki sagt… Lesa meira ›
Nýjar leiðir í krabbameinslækningum vor 1992
Hákarlabrjósk Eins og lesendur Heilsuhringsins e.t.v minnast skrifaði ég fyrir nokkrum árum um lækninga mátt hákarlalýsis m.a. við krabbameini. Í lok þeirrar greinar benti ég á að enn væri margt á huldu um hákarlinn og mikilla rannsókna væri þörf áður… Lesa meira ›