Rannsóknir á D-vítamíni 3. grein. Á19. öld kom í ljós að C-vítamín kemur í veg fyrir skyrbjúg. Á 20. öld kom í ljós að fólinsýra kemur í veg fyrir klofinn hrygg. Á 21. öld er komið í ljós að D-vítamín… Lesa meira ›
D-vítamínskortur
Nýlegar rannsóknir benda til að fótaóeirð tengist D-vítamínskorti
Stuttur endursagður úrdráttur úr rannsókn á fótaóeirð og D-Vítamíni, sem birt var í ,,Neuropsychiatric Disease and Treatment„ . Rannsóknin komst að því að D-vítamínskortur tengist aukinni tíðni fótaóeirðar. Fótaóeirð einkennist af ósjálfráðum hreyfingu og óþægindum í fótum. Veldur svefnröskun, kemur… Lesa meira ›
Vöðvagigtin, sá duldi fjandi
Við búum í landi öfga, elds og ísa. Sannkölluðum hulduheimi og margir eins og undir álögum. Enda er ég aðeins hjátrúarfullur, hvernig ætti annað að vera. Vísindin ráða auðvitað miklu um hvernig ég vinn dags daglega sem heimilislæknir, en ekki sem… Lesa meira ›