Árbæjarapótek hefur nú hafið sölu á lyfinu LDN hérlendis. Skammstöfunin LDN stendur fyrir Low Dose Naltrexone eða á íslensku Lág-skammta-Naltrexone. Þessi áfangi er mjög athyglisverður, því um er að ræða annað apótekið í Evrópu sem afgreiðir LDN. Íslenskir neytendur geta… Lesa meira ›
Crohn’s
Heldur Crohn’s sjúkdómi í skefjum með réttu mataræði
Rætt við Margréti Ásgeirsdóttur Í vorblaði Heilsuhringsins árið 2000 var viðtal við Margréti Ásgeirsdóttur undir nafninu ,,Gengið á vit heilbrigðis með Hallgrími“. Viðtalið snerist um baráttu Margrétar við Crohn’s sjúkdóm og undraverðan bata hennar eftir mataræðisbreytingu. Ekki er ætlun að… Lesa meira ›