Árbæjarapótek hefur nú hafið sölu á lyfinu LDN hérlendis. Skammstöfunin LDN stendur fyrir Low Dose Naltrexone eða á íslensku Lág-skammta-Naltrexone. Þessi áfangi er mjög athyglisverður, því um er að ræða annað apótekið í Evrópu sem afgreiðir LDN. Íslenskir neytendur geta… Lesa meira ›
Crohn’s
Heldur Crohn’s sjúkdómi í skefjum með réttu mataræði
Rætt við Margréti Ásgeirsdóttur Í vorblaði Heilsuhringsins árið 2000 var viðtal við Margréti Ásgeirsdóttur undir nafninu ,,Gengið á vit heilbrigðis með Hallgrími“. https://heilsuhringurinn.is/2000/04/02/gengie-a-vit-heilbrigeis-mee-hallgrimi/ Viðtalið snerist um baráttu Margrétar við Crohn’s sjúkdóm og undraverðan bata hennar eftir mataræðisbreytingu. Ekki er… Lesa meira ›
Gengið á vit heilbrigðis með Hallgrími
Rætt við Margréti Ásgeirsdóttur og Hallgrím Þ. Magnússon, lækni um viðureignina við Crohn’s sjúkdóm og kerfið (Viðtal frá árinu 2000) Vorið 1993 greindist Margrét með Crohn’s sjúkdóm, sem er þrálátur bólgusjúkdómur í þörmum. Orsakir hans eru óþekktar en þær eru… Lesa meira ›