Carol Baggerly starfaði við gagnaöflun hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) áður en hún greinist með brjóstakrabbamein árið 2005. Hún fór í hefbundna krabbameinsmeðferð sem fólst í lyfjum, geislum og uppskurði. Eftir meðferðina benti heilsugæslulæknir henni á að hún væri nærri því… Lesa meira ›
brjóstakrabbamein
Gísli Örn Lárusson læknaði sjálfan sig af krabbameini í blöðruhálskirtli
Tilurð jurtalyfsins Omni one á sér sérstaka sögu. Höfundur þess Gísli Örn varð fyrir erfiðri lífsreynslu fyrir 30 árum þegar yngsta barnið hans sem þá var tveggja ára, veikist alvarlega og kom í ljós að það var með mislinga. Engin… Lesa meira ›
„Rafsegulsvið er hugsanlega krabbameinsvaldur“ segja vísindamenn
Umræðan um rafsegulsvið og áhrif þess á manneskjuna eykst stöðugt. Nefnd vísindamanna í Bandaríkjunum NIEHS eða National Institute of Environmental Health Sciences, fundaði í júní 1998. Hópurinn ályktaði, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða þá ályktun að lágtíðnirafsegulsvið væri hugsanlegur krabbameinsvaldur. Krabbameinsvaldur… Lesa meira ›