Í kínverskri læknisfræði er talið að bólur á andliti tengist ákveðnum heilsuvandamálum í mismunandi líkamshlutum. Til dæmis: Þrymlabólur á efra kinnsvæði gefa til kynna vandamál í lungum og öndunarfærum. Reykingar geta verið ein af rótum þess vandamáls. Þetta þýðir ákveðin… Lesa meira ›
augu
Hvað er A-vítamín og hvaða gagn gerir það?
Dæmi sýna að árið 1500 fyrir Krist var A- vítamín eitt fyrsta vítamínið sem var skilgrein. Það var notað af forn Egyptum til að meðhöndla náttblindu. Síðan það var endurfundið fyrir árið 1930 og hafa margar rannsóknir verið gerðar síðan… Lesa meira ›
Skýr augu
Þetta var fyrirsögnin í lesendabréfi sem kom í janúarmánuði 2010 í bandaríska tímaritinu Townsend Letter. Þar er talað um augnsjúkdóminn „Cataract“ eða „starblindu“, sem þetta er stundum nefnt á íslensku, en starblinda leiðir oft til blindu, sé ekkert aðhafst. Áætlað… Lesa meira ›
Garðabrúða hefur góð áhrif á augun
Árið 1989 lenti Ásta Pálsdóttir í aftanákeyrslu og slasaðist mikið á hálsi. Sjón hennar truflaðist svo mikið eftir slysið að hún þurfti að fá gleraugu auk þess sem vökvi fór að leka úr vinstra auganu. Tauga- og heilasérfræðingur sagði henni… Lesa meira ›