Sett saman af dr. William Hitt Þegar við hjónin vorum stödd á þeirri heilsustofnuninni Tijuana í Mexíkó (sem sagt er frá í grein í haustblaði Heilsuhringsins 2006 um ,,fuglaflensan og möguleg meðferðarúrræði“) var á öðrum stað í þessari sömu heilsustofnun í… Lesa meira ›
aminósýrur
Hvað er spírulína?
Spírulina er örsmáir blágrænir þörungar sem eru ræktaðir í ferskvatni (ekki þari). Fjöldi vísindamanna er á þeirri skoðun að þessi örsmáa Spírulina-jurt sé nánast fullkomin undrafæða. Líkaminn nýtir sér næringu úr Spírulinu betur en nokkru öðru fæði, að grænmeti meðtöldu…. Lesa meira ›
IMMUNOCAL- Náttúrlegt fæðubótarefni – Til móts við heilbrigði og langlífi
Mörg undanfarin ár hef ég ásamt fleirum bent á nauðsyn þess að læknisfræðin fari að einbeita sér að því að styrkja og virkja ónæmiskerfi mannslíkamans í stað þess að láta sem það skipti litlu máli eða sé hreinlega ekki til…. Lesa meira ›