Greinar og viðtöl

Kenningar dr. Bernie Siegel

Erindi flutt af Hrund Helgadóttur hjúkrunarfræðingi á haustfundi Heilsuhringsins 1992 Yfirleitt þegar ég tala um fallegt fólk þá á ég alltaf við innrifegurð. Fegurð sálarinnar sést og finnst í útgeislun þessa fólks og fer aldrei milli mála. Elisabeth Kubler-Ross skrifar… Lesa meira ›

Háþrýstisúrefnislækningar

Rætt við Einar Sindrason, lœkni árið 1991 Víða erlendis hafa háþrýstilækningar veríð stundaðar í áratugi, þó að þær séu lítt þekktar hérlendis og hafi aðeins verið notaðar í örfáum köfunarveiki tilfellum. Heilsuhringurinn frétti að Einar Sindrason, læknir, beitti sér fyrir… Lesa meira ›

Arfgengur næringarskortur

Næringarskortur skaðar ekki aðeins þá sem hann þjakar, heldur einnig afkomendur þeirra, börn, barnabörn og aðra ókomna ættliði. Þetta vekur ekki furðu fræðimanna á sviði „orthomolecular“ læknisfræði sem rannsakað hafa, hvaða áhrif sú verksmiðju framleidda fæða, er meirihluti íbúa vestrænna… Lesa meira ›

Nýr lífsstíll

Á aðalfundi Heilsuhringsins 11. apríl 1989 flutti Hallgrímur  Magnússon  læknir erindi er nefndist „New Start“, en hver stafur felur í sér hugtökin: N  Nutrition      =  Næring E  Exercise        =  Æfing W  Water       … Lesa meira ›

Hvað er heilbrigði?

Kenningar Tue Gertsen ráðgjafa í makróbíótík . Viðtal frá árinu 1985 Þegar líkami og sál eru í jafnvægi er maðurinn heilbrigður. Hvað er þá sjúkdómur? Þegar líkami og sál eru í ójafnvægi. Hvernig getum við haldið þessu mikilvæga jafnvægi? Og… Lesa meira ›