Fjórir kennarar sem nú kenna núvitund með börnum í Lágafellsskóla hafa þegar séð góðan árangur og betri andlega líðan baranna. Þær vonast til að kennsla núvitundar muni bæta skólabrag.
Upplifun
NLP – leið til að bæta líf sitt
NLP er atferlisfræði sem greinir mynstur í hegðun manna og samskiptum með það að markmiði að hjálpa fólki að ná betri árangri í samskiptum. Mér finnst gagnlegt að líta á NLP bæði sem hugsunarhátt og verkfærasett fyrir einstakling til að… Lesa meira ›