Tímaritið ,,British Medical Journal“ bendir á rannsóknir ,, Alliance for Natural Health í Bandaríkjunum (ANH)“ á alvarlegum ofbeldis glæpum á undanförnum áratugum. Í tæplega helmingi tilvika (ellefu af tuttugu og þremur), var skjalfest að gerandinn var að taka inn, eða… Lesa meira ›
þunglyndislyf
Náttúrulegar heilsuvörur ofur-öruggar og lyf jafn hættuleg og stríðsátök
Þannig hljómar fyrirsögn umfjöllunar um samanburð á áhættu við inntöku náttúrlyfja og fæðubótarefna annars vegar og lyfja hins vegar. Þessi samanburður, sem gerður var af alþjóðlegum baráttuhópi með höfuðstöðvar í Bretlandi, sem nefnist Alliance for Natural Health International (ANH-Intl) birtist… Lesa meira ›