Aldrei setja banana í kæli! Vefðu heldur plastfilmu á endann á bananabúntinu og hengdu það upp við stofu hita. Þannig endast bananar allt upp í finn dögum lengur. Bananar innihalda þrjár náttúrulegar sykrur, súkrósa, frúktósa og glúkósa ásamt trefjum. Bananar… Lesa meira ›
taugar
Ólífuolía – þýðing hennar fyrir heilsuna
Á okkar tímum hefur æ meir komið í ljós hversu mikla þýðingu ólífuolían hefur fyrir heilsu mannsins. En um leið tökum við eftir því að heilsufarslegt gildi þessarar hágæða náttúruvöru er háð gæðum ólívuávaxtanna og hvernig olían er unnin. Í… Lesa meira ›