Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir hefur um árabil barist við aukakílóin, en það var ekki fyrr en hún breytti algerlega um stefnu í mataræði að varanlegur árangur náðist. Hildur hefur ekki látið þar við sitja heldur fylgst glöggt með umræðu erlendis og… Lesa meira ›
sykur
Börn oft ranglega greind með ADHD
Mörg börn sem greind eru með athyglisbrest og ofvirkni (oft kallað ADHD) og taka lyf við því eru í raun ekki með röskunina heldur glíma við kvíða, áfallastreitu eða streitu, eru jafnvel með mataróþol eða hafa orðið fyrir eitrun af… Lesa meira ›
Athygliverð ályktun um erfðabreytta útiræktun, ávítur menntamanna og svör forseta NLFÍ
Ályktanir 33. landsþings NLFÍ í október 2011 Erfðabreyttar lífverur – ræktun erfðabreyttra plantna á Íslandi Náttúrulækningafélags Íslands fordæmir það ábyrgðarleysi íslenskra stjórnvalda að heimila útiræktun á erfðabreyttum lífverum á Íslandi. Fjöldi ritrýndra vísindalegra rannsókna liggja nú fyrir sem sýna fram… Lesa meira ›
Afneitun sykurs bætir bakverki
Í þessu blaði (árið 1998) hefur nokkuð verið minnst á bakverki. Það á því sennilega vel við að minnast á næringu í því sambandi. Nýlega hitti ég konu sem sagði mér þá sögu að fyrir tveimur árum hefði hún breytt… Lesa meira ›