Rætt við Hugrúnu Reynisdóttur bónda á Kjarlaksvöllum í Saurbæ. Hún er ekki nein væluskjóða og hljóp ekki strax til læknis þó lengi væri búið að þjaka hana mikill svimi og hávaði í öðru eyranum og suð hinu. Hugrúnu fær orðið:… Lesa meira ›
Svimi
Sveiflumeðferð læknar góðkynja stöðusvima
Rætt við Sigurð Stefánsson, háls-, nef- og eyrnasérfræðing Rannsóknir sýna að svimi er algengasta umkvörtun fólks sem komið er yfir 75 ára aldur. Aðrar rannsóknir segja að svimi sé mikið vandamál hjá þriðja hverjum sem kominn er yfir 65 ára… Lesa meira ›