Á Landspítala háskólasjúkrahúsi fór fram fjölþjóða rannsókn á áhrifum höfuðbeina-og spjaldhryggjarmeðferðar með svæðameðferð á líðan krabbameinssjúklinga í lyfjameðferð. Jakobína Eygló Benediktsdóttir og Vigdís Helga Eyjólfsdóttir unnu við rannsóknina í 3 ár í sjálfboðavinnu. Tildrög rannsóknarinnar var sú að árið 2006… Lesa meira ›
Svæðameðferð
Svæðameðferð er eins og kærleikurinn, hún fellur aldrei úr gildi.
Á tíu ára afmælishátíð Græðara sem haldin var helgina 4. og 5. september 2010 hittum við Ingu Norðdahl sem um langt skeið hefur lagt stund á svæðameðferð. Við spurðum hana hvað hafi vakið áhuga hennar á svæðameðferð og um notagildi meðferðarinnar…. Lesa meira ›
SOV svæða- og viðbragðsmeðferð á höndum og fótum,
Í stuttri grein verður stiklað á stóru um hugmyndafræðina að baki SOV meðferðar, en vonandi hafið þið gagn og gaman af. Svæða- og viðbragðsmeðferð er list snertingar, skynjunar og næmni. Hún er virk aðferð til heilsubótar, til sjálfshjálpar og til… Lesa meira ›