Hjartaáfall verður oftast vegna mikilla þrengsla í kransæðum eða/og myndunar blóðtappa. Blóðstreymi verður þá of lítið á vissu svæði og veldur mjög skert blóðstreymi blóðþurrð, súrefnisskorti og hjartadrepi eða skemmd í hjartavöðvanum. Slíkt getur svo leitt til alvarlegra truflana á… Lesa meira ›
spínat
Algengar jurtir og krydd umhverfisvænni leið en hefðbundið skordýraeitur
Vísindamenn hafa eytt áratug í að rannsaka eiginleika rósmarín, blóðbergs, neguls og piparmintu til varnar skordýrum. Þessar jurtir gætu orðið lykilinn í baráttunni gegn skordýrum og öðrum skaðvöldum í lífrænum landbúnaði, segja rannsakendurnir. Þessar mikilvægu jurtaolíur hafa mjög breiða virkni… Lesa meira ›