Rætt við Sigrúnu Oddgeirsdóttur um undraverðan bata á liðagigt eftir breytingu á mataræði og ósónmeðferð á Breiðdalsvík Sigrún greindist með liðagigt 1982. Eftir sjúkrahúsvist var byrjað á gullsprautumeðferð sem varaði í 15 ár, eða þar til hún þoldi ekki lengur… Lesa meira ›
spelt
Brauð framtíðar úr korni fortíðar
Spelt (Triticum spelta) er sérstök korntegund, en af sömu ættkvísl og hveiti. Aðrar tegundir úr sömu fjölskyldu eru t.d. emmer og einkorn. Speltið var áður fyrr mun útbreiddara en nú og var m.a. ræktað í Egyptalandi til forna. Þess er… Lesa meira ›