Það er u.þ.b. áratugur síðan erfðabreytt (GMO =genetically modified organism) matvæli fóru að koma á almennan matvörumarkað og sem fóður fyrir gæludýr og búfénað. Undanfarið hefur verið tekist á um hvort merkja skuli þessar vörur sérstaklega – það hefur ekki… Lesa meira ›
Skordýraeitur
Algengar jurtir og krydd umhverfisvænni leið en hefðbundið skordýraeitur
Vísindamenn hafa eytt áratug í að rannsaka eiginleika rósmarín, blóðbergs, neguls og piparmintu til varnar skordýrum. Þessar jurtir gætu orðið lykilinn í baráttunni gegn skordýrum og öðrum skaðvöldum í lífrænum landbúnaði, segja rannsakendurnir. Þessar mikilvægu jurtaolíur hafa mjög breiða virkni… Lesa meira ›