Þá er komið að öðru innleggi mínu um Body Code og Emotion Code aðferðirnar. Ég skýrði frá því í síðustu grein hvernig tilfinningalegar upplifanir skilja eftir sig minningu eða „andlegan örvef“ sem við köllum Fasta tilfinningu. Fastar tilfinningar geta orsakað… Lesa meira ›
Sál
SAMVIRKNI – Leiðir að velferð og lífshamingju
1. Munstrin í lífi okkar Mynstur fíkna – Neikvætt. Of ,,neysla” einhvers = ójafnvægi Mynstur fjölskyldna – Neikvætt/jákvætt. Ef neikvætt = Leita jafnvægis Mynstur erfða – neikvætt/jákvætt. Sjúkdómar = bældar tilfinningar. Leita jafnvægis 2. Ást Elska sjálfa/n sig án sektar,… Lesa meira ›
Er andleg rækt öflugasta forvörn okkar í heilbrigðismálum
Ritgerð nuddnemanns Benedikts Björnsonar í heilbrigðisfrœði árið 1992 á erindi við okkur. Inngangur: Ástæðurnar fyrir því að ég valdi þetta efni til að skrifa um eru meðal annars þær að mér finnst heilbrigðiskerfi okkar verða œ umfangsmeira og dýrara í… Lesa meira ›