Erfðabreytt ræktun matjurta og neysla þeirra hefur í för með sér: • Þróun ,,ofurillgresis” • Þróun eiturþolinna ,,ofurskordýra” • Nýja tegund hættulegrar lífveru sem finnst í erfðabreyttri uppskeru • Eyðingu og tap á náttúrulegum sýklavörnum (plantna, dýra og manna) •… Lesa meira ›
Roundup
Erfðabreytt skepnufóður og matur – er það málið? 2. hluti
Í skrifum um erfðabreytt matvæli verður ekki hjá því komist að fjalla sérstaklega um fyrirtækið Monsanto og eiturefnið sem það framleiðir og erfðabreyttar plöntur eru þróaðar til að þola, notkun þess og afleiðingar. Monsanto er fjölþjóða efna- og landbúnaðarlíftæknifyrirtæki… Lesa meira ›