DECT símar (þráðlausir innanhús símar) Í allri umræðu um rafmengun og rafóþol hefur þráfaldlega komið upp umræðan um hve sterkt svið er frá þráðlausum innanhússímum. Þá er verið að tala um móðurstöðina sjálfa. Um er að ræða örbylgjusvið á rúmlega… Lesa meira ›
rafmengun
Eitraðir málmar og rafsegulsvið. Er samvirkni þar á milli?
Formáli þýðanda Í tímaritinu Townsend Letter í janúrar 2012 er grein um rafsegulóþol. Vegna þess að lítill vafi er á að mikil þörf er á að fræða fólk almennt um rafsegulmagn og það sem oft er nefnt rafsegulóþol fannst mér rétt… Lesa meira ›
Jarðsamband á hús! Lífsspursmál
Undirritaður hefur starfað við mælingar á húsasótt tengdri rafmengun og jarðaráhrifum undanfarin tuttugu ár. Eitt atriði hefur ávalt staðið uppúr þegar góður árangur hefur náðst í meðhöndlun húsasóttar en það er jarðtenging. Það hefur verið all nokkur höfuðverkur að skilja… Lesa meira ›
Jörð. – Gerumst berfætlingar!
Bandaríkjamaður að nafni Clinton Ober skrifaði bók sem kom út ekki fyrir löngu og kallast Earthing eða „Jörðun“. Hann segir frá reynslu sinni í upphafi bókarinnar þar sem hann var að velta fyrir sér áhrifum rafmengunar á líkama sinn. Ober… Lesa meira ›
Geislabjörg, félag gegn rafsegulgeislun
Þann 23. apríl 2010. kom saman hópur áhugamanna um varnir gegn rafsegulmengun og stofnuðu félag til að vinna að hagsmunum sínum. Félagið fékk heitið Geislabjörg og hefur að markmiði að vinna gegn rafmengun og ófullnægjandi frágangi raflagna. Í stofnsamþykkt félagsing… Lesa meira ›