Erindi flutt af Ævari Jóhannessyni á aðalfundi Heilsuhringsins 2002 Tíðahvörf er fyrirbæri sem allar konur sem ná vissum aldri verða að ganga í gegnum. Þau eru ekki sjúkdómur sem nauðsynlegt er að lækna eða koma í veg fyrir, heldur algerlega… Lesa meira ›
östrogen
Morgunfrú ,,Calendula officinalis” Körfublómaætt
Plantan er ættuð frá Miðjarðarhafslöndum þar sem hún vex villt. Hún er ræktuð víða um lönd og hér á landi sem sumarblóm. Morgunfrúin er 30-50 cm há, með breið mjúkhærð linsulaga blöð. Blómin ýmist appelsínugul eða sítrónugul ca. 5 cm… Lesa meira ›
Hormón og heilsa
Dr. med Arnar Hauksson yfirlæknir Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 1994 Umræða um tengsl hormóna og heilsu hefur aukist hin síðari ár, og þessum þætti heilsufars og velferðar veríð gefinn meiri gaumur nú en áður var. Þar kemur margt til….. Lesa meira ›