Þegar við heilsum fólki með handarbandi erum við að gefa af okkur til viðkomandi. Að heilsa er að óska öðrum heilla. Að vera heil/l og sæl/l. Blessuð/aður og sæl/l, ég gef þér mína blessun og sælu eða gleði. Allt sem… Lesa meira ›
orkuflæði
Svæðameðferð er eins og kærleikurinn, hún fellur aldrei úr gildi.
Á tíu ára afmælishátíð Græðara sem haldin var helgina 4. og 5. september 2010 hittum við Ingu Norðdahl sem um langt skeið hefur lagt stund á svæðameðferð. Við spurðum hana hvað hafi vakið áhuga hennar á svæðameðferð og um notagildi meðferðarinnar…. Lesa meira ›