Inniheldur hvorki bragð- né rotvarnarefni! Svona merkir Coka-Cola sumar kókflöskur og virðist vera nýjasta aðferð fyrirtækisins til að ná til þeirra sem vilja hugsa betur um heilsuna. Þessi fullyrðing er nokkuð misvísandi. Kók inniheldur hina umtöluðu fosfórsýru sem er bæði… Lesa meira ›
nýrnaskemmdir
Erfðabreytt skepnufóður og matur – er það málið? 1. hlut
Það er u.þ.b. áratugur síðan erfðabreytt (GMO =genetically modified organism) matvæli fóru að koma á almennan matvörumarkað og sem fóður fyrir gæludýr og búfénað. Undanfarið hefur verið tekist á um hvort merkja skuli þessar vörur sérstaklega – það hefur ekki… Lesa meira ›