Fleygar setningar frá einum allra þekktasta lækni Kínverja sem var uppi á tímum Tang-veldisins (618-907) og lagði mikla áherslu á næringarfræðina segir: ,,Matar-meðferðir skulu alltaf vera fyrsta skrefið sem við tökum til að ná tökum á sjúkdómi. Aðeins þegar sú… Lesa meira ›
næringarfræði
Breyttur lífsstíll læknaði of háan blóðþrýstingi, blóðfitu, sykursýki og kæfisvefn
Rætt við hjónin Vigdísi Lindu Jack og Adrian Lopes Guarneros árið 2015 . Adrian ákvað tæplega fertugur að breyta um lífsstíl þegar hann greindist með áunna sykursýki, of háan blóðþrýsting, of hátt kólesteról og kæfisvefn. Um það leyti þurfti hann… Lesa meira ›