Stærsti framleiðandi erfðabreyttra lífvera til matvælaframleiðslu í heiminum í dag, Monsanto, ásamt fyritækjunum Syngenta, Bayer, Dow og DuPont hafa undanfarin ár keypt meira en 200 önnur fyrirtæki á fræmarkaði, sem gerir það að verkum að þau ráða nú þeim markaði… Lesa meira ›
Monsanto
Erfðabreytt skepnufóður og matur – er það málið? 2. hluti
Í skrifum um erfðabreytt matvæli verður ekki hjá því komist að fjalla sérstaklega um fyrirtækið Monsanto og eiturefnið sem það framleiðir og erfðabreyttar plöntur eru þróaðar til að þola, notkun þess og afleiðingar. Monsanto er fjölþjóða efna- og landbúnaðarlíftæknifyrirtæki… Lesa meira ›
Erfðabreytt skepnufóður og matur – er það málið? 1. hlut
Það er u.þ.b. áratugur síðan erfðabreytt (GMO =genetically modified organism) matvæli fóru að koma á almennan matvörumarkað og sem fóður fyrir gæludýr og búfénað. Undanfarið hefur verið tekist á um hvort merkja skuli þessar vörur sérstaklega – það hefur ekki… Lesa meira ›
Erfðabreytt matvæli og afneitun áhættunnar
Erfðabreytt matvæli Í grein sinni í Fbl 1. des. s.l. heldur Jón Hallsson áfram umræðu okkar um erfðabreytt matvæli og reynir að kasta rýrð á rannsókn franska vísindamannsins G.E. Seralini o.fl. frá 2009 sem ég vísaði til í grein 23…. Lesa meira ›