lýsi

Lýsi og geðbrigðasýki

Í haustblaði Heilsuhringsins árið 2000 var sagt frá nýrri kenningu um hvernig e.t.v. mætti lækna geðklofa, sem engin önnur ráð höfðu dugað við, með fitusýru úr lýsi. Nýlega rakst ég svo á grein í kanadíska blaðinu Nutrition and Mental Health,… Lesa meira ›

Fitusýra í lýsi við geðveiki

Á ráðstefnunni ,,Nutritional Medicine Today“, sem haldin var í Vancouver í Kanada, flutti hinn heimskunni vísindamaður og rannsakandi á fjölómettuðum fitum, David Horrobin, athyglisvert erindi um að nota fitusýru úr lýsi, EPA (eicosa pentaensýru), til að lækna geðklofa hjá fólki… Lesa meira ›