lífsstíll

Lifðu til fulls

Rætt við Júlíu Magnúsdóttur og Söru Barðda sem eru báðar menntaðar í heilsumarkþjálfun ásamt næringar- og lífsstílsráðgjöf  frá ,,Institute of Integrative Nutrition“( IIN). Það er eini næringarskólinn sem kennir yfir 150 mismunandi matarkúra og kenninga um mataræði af þekktum sérfræðingum… Lesa meira ›

Hún gefur heilsufarsleg heillaráð

Sigurdís Hauksdóttir lærði heilsuráðgjöf við Biopatskolen-Scandinavian School of Biopaty í Danmörku árið 1991 og hefur rak Heilsuráðgjafann í Kjörgarði í tæp fjögur ár. Nú lauk fjögurra ára námi í hómópatíu (homeopaty-smáskammtalækning), sem „College of Practical Homoeopathy“ í Englandi hélt hér… Lesa meira ›