lífsorka

Dragðu djúpt inn andann

Andartakið endurspeglar hugarástand okkar og innri líðan. Lífið býr í andardrættinum – við öndum að okkur súrefni og um leið lífsorku og nærum hugann með djúpum andartökum. Þegar andardráttur okkar verður grunnur þá verður hugurinn og tilfinningar okkar að sama… Lesa meira ›

Hómópatía – vitræn vísindi

Erindi flutt af Ingibjörgu G. Guðmundsdóttur á haustlfundi Heilsuhringsins 1998 Hómópatía eða smáskammtalækningar er sú grein svonefndra óhefðbundinna lækninga sem nú er í hvað mestum vexti. Mikill árangur og öryggi þessarar aðferðar höfðar til æ fleiri manna um heim allan…. Lesa meira ›