Þrenndartaugin (nervus trigeminus) er stærsta andlitstaugin, andlitstaug V (fimm). Eldra nafn hennar er þríburataug og það er hún enn kölluð í íðorðasafni líffræðinga þótt skipt hafi verið um nafn í íðorðasafni læknisfræði. Hvorum megin um andlitið liggur þrenndartaug. Taugin kemur… Lesa meira ›
lágkolvetnamataræði
Það er óhætt að borða fitu – segir Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir
Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir hefur um árabil barist við aukakílóin, en það var ekki fyrr en hún breytti algerlega um stefnu í mataræði að varanlegur árangur náðist. Hildur hefur ekki látið þar við sitja heldur fylgst glöggt með umræðu erlendis og… Lesa meira ›