Margrét Alice Birgisdóttir í viðtali árið 2015. Veikindin komu með hvelli hausti 2001. Ekki var gripið inn í það strax því að um sama leyti gekk mjög svæsin magapest og talið að um meltingarsýkingu væri að ræða. Mér var bara… Lesa meira ›
kviðarhol
Að húka er rétt aðferð við að kúka
Líkamsstellingin; að sitja á hækjum sér með hæla á gólfi setur ökkla hné og mjaðmir í fulla virkni. Stellingin teygir á flestum vöðvum frá iljum til hnakka. Yfirleitt er ekki þörf á mjaðmaliðaskipta aðgerðum í löndum þar sem setið er… Lesa meira ›