Árið 1985 gaf Fjölva útgáfan út bókina Okholms hollráð til langlífis og heilsu sem Þorsteinn Thorarensen íslenskaði. Þótt liðin séu 23 ár síðan bókin kom út á íslensku eiga kenningar höfundarins Lars Okholms erindi við okkur enn. Hér kemur styttur… Lesa meira ›
kolin
Musteristré og Alzheimserssjúkdómur
Niðurstaðan úr tveimur könnunum sem birtar hafa verið nýlega, bendir til að extrakt úr musteristré (Ginkgo biloba) sé áhrifaríkur til að seinka og jafnvel snúa við sumum einkennum Alzheimerssjúkdóms, ef byrjað er að nota extraktinn í upphafi sjúkdómsferilsins. Í annarri… Lesa meira ›