Wayne Martin skrifar langa grein í Townsend Letter for Doctors and Patients, desember 2000. Þessi grein kemur víða við en ræðir þó einkum um eyðni og hugsanlegar lækningar á þeim illvíga sjúkdómi. Í þessum greinarstúf, sem hér kemur fyrir almenningssjónir,… Lesa meira ›
kóensím Q-10
Kólesteróllækkandi lyf valda taugaskaða
Lyf af ,,statin“ lyfjaflokknum, t.d. lovastatin (mevacor), og simvastatin, sem notuð eru til a minnka kólesteról í blóði, geta auk annarra hliðarverkana valdið taugaskaða í útlimum. Þessar aukaverkanir geta lýst sér sem brunasviði á fótum sem lagast fljótlega eftir að… Lesa meira ›