kírópraktík

Heilsa

Ýmislegt kemur upp í huga fólks þegar orðið heilsa er nefnt. Að vera laus við sjúkdóma og einkenni þeirra, að vera í góðu líkamlegu formi, borða góða, heilsusamlega fæðu og það að líða vel. Allt eru þetta mikilvægir hlutir sem… Lesa meira ›

Má verjast slitgigt?

Rætt við Egil Þorsteinsson, kírópraktor árið 2000 Bandaríkjamaðurinn Daniel David Palmer var búinn að átta sig á því árið 1895 að ýmsir kvillar læknuðust þegar hann færði til fyrri vegar bein er gengið höfðu til í hryggnum. Í framhaldi kynnti… Lesa meira ›