Á heimasíðu David Wolfe er margt fróðlegt að finna t.d. er sagt að seyði af banana virki eins og svefnlyf en veldur ekki aukaverkunum. Bananar eru ríkir af kalíum og magnesíum en margir vita ekki er að bananahýði er jafnvel… Lesa meira ›
kalíum
Hörgull á steinefnum í daglegri fæðu er einn alvarlegasti ókostur samtíðarinnar
Mannslíkaminn er byggður upp af steinefnum og steinefni eru lífsnauðsynleg segir í bókinni Læknisdómar alþýðunnar, sem kom fyrst út 1970, eftir bandaríska lækninn D.C. Jarvis M.D. Sjórinn er vökvi mjög flókinnar efnasamsetningar, að þremur og hálfum hundraðasta uppleyst ólífræn steinefni…. Lesa meira ›