Jörðin er lifandi, alltaf! Jörðin, sólin, tunglið, stjörnurnar, jarðvegurinn, vötnin, plönturnar, dýrin og svo við mannfólkið. Við erum öll samsett úr orku = alheimsorkan. Öll gefum við frá okkur orku í formi bylgna. Við þekkjum þær helstu sem eru líkamshiti,… Lesa meira ›
jarðvegur
Erfðabreytt bómull ,,Bacillus thuringiensis (BT)“ frá fyrirtækinu Monsanto veldur jafnt dauða jarðvegs sem bænda
Monsanto sem er risa fyrirtæki í Bandaríkjunum er annað tveggja fyrirtækja sem um þessar mundir eiga svo gott sem allt fræ í heiminum. Það teygir anga sína út um allan heim. Monsanto bjó til efni nefnt ,,orange agent“sem var úðað… Lesa meira ›
Lífræn ræktun í ljósi heildrænna viðhorfa
Kristbjörg Kristmundsdóttir og Eymundur Magnússon garðyrkjubændur fluttu erindi á haustfundur Heilsuhringsins Ábyrgð – Frelsi – Samvinna árið 1990 Lífræn ræktun hefur sú ræktun verið kölluð, þar sem engin tilbúin kemísk aukaefni eru sett í jarðveginn. Þessi kemísku aukaefni eru í… Lesa meira ›