Erindi futt af Erlu Stefánsdóttur á haustfundi Heilsuhringsins ári 2001 Með auknum áhuga á umhverfi okkar, fræðumst við um samspil náttúrunnar og mannsins. Hörkuleg inngrip í vistkerfi náttúrunnar skilar sér þannig að það getur valdið okkur mönnunum skaða og truflað… Lesa meira ›
jarðsegulsvið
Ósýnilegir geislar sem trufla svefn og heilsu
Það eru liðin mörg ár síðan ég sá í norsku heilsutímariti umfjöllun um jarðsegulsvið (jarðárur öðru nafni) og rúmdýnur. Greinarhöfundurinn benti á það að í rúmdýnum með járngormum (fjöðrum) hlæðust upp geislunarsvið ef hús stæðu þar sem jarðsegulbylgjur væru í… Lesa meira ›