Erfðabreytt matvæli Í grein sinni í Fbl 1. des. s.l. heldur Jón Hallsson áfram umræðu okkar um erfðabreytt matvæli og reynir að kasta rýrð á rannsókn franska vísindamannsins G.E. Seralini o.fl. frá 2009 sem ég vísaði til í grein 23…. Lesa meira ›
illgresiseyðir
Erfðabreytt bómull ,,Bacillus thuringiensis (BT)“ frá fyrirtækinu Monsanto veldur jafnt dauða jarðvegs sem bænda
Monsanto sem er risa fyrirtæki í Bandaríkjunum er annað tveggja fyrirtækja sem um þessar mundir eiga svo gott sem allt fræ í heiminum. Það teygir anga sína út um allan heim. Monsanto bjó til efni nefnt ,,orange agent“sem var úðað… Lesa meira ›