Þann 23. apríl 2010. kom saman hópur áhugamanna um varnir gegn rafsegulmengun og stofnuðu félag til að vinna að hagsmunum sínum. Félagið fékk heitið Geislabjörg og hefur að markmiði að vinna gegn rafmengun og ófullnægjandi frágangi raflagna. Í stofnsamþykkt félagsing… Lesa meira ›
hvítblæði
„Rafsegulsvið er hugsanlega krabbameinsvaldur“ segja vísindamenn
Umræðan um rafsegulsvið og áhrif þess á manneskjuna eykst stöðugt. Nefnd vísindamanna í Bandaríkjunum NIEHS eða National Institute of Environmental Health Sciences, fundaði í júní 1998. Hópurinn ályktaði, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða þá ályktun að lágtíðnirafsegulsvið væri hugsanlegur krabbameinsvaldur. Krabbameinsvaldur… Lesa meira ›