Hvað er skráður græðari? Bandalag íslenskra græðara er regnhlífasamtök þeirra er vinna í heildræna geiranum. Innan bandalagsins er að finna svæða- og viðbragðsfræðinga, höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferðaraðila, hómópatar og heilsu- og lithimnufræðinga. Bandalag íslenskra græðara var stofnað árið 2000, og er… Lesa meira ›
hómópati
Hómópatía – vitræn vísindi
Erindi flutt af Ingibjörgu G. Guðmundsdóttur á haustlfundi Heilsuhringsins 1998 Hómópatía eða smáskammtalækningar er sú grein svonefndra óhefðbundinna lækninga sem nú er í hvað mestum vexti. Mikill árangur og öryggi þessarar aðferðar höfðar til æ fleiri manna um heim allan…. Lesa meira ›