Nýtt hugtak hefur verið að síast inn í umræðuna og nálgun í heildrænum lækningum erlendis. Þetta kallast á ensku Bioregulatory medicine. Það mætti útleggja eða þýða sem Lífreglunarlækningar. Meðal upphafsmanna þessarar nálgunar eru hjónin Dr. Damir A Shakambet og Tatyana… Lesa meira ›
höfuðbeina- og spjaldhryggjarjöfnun
Höfuðbeina og spjaldhryggjarjöfnun (Cranio Sacral balancing)
Rætt við Svarupo H. Paff. Dagana 28. nóvember til 4. desember 1994 gafst mér kostur á að sitja námskeið í höfuðbeina- og spjaldhryggjarjöfnun. Kennari var Svarupo H. Paff, sem er löggiltur náttúrulæknir (Heilpraktiker) í þýskalandi. Fyrir námskeiðinu stóðu sálfræðingarnir Gunnar Gunnarsson… Lesa meira ›