Verkjalyf sem innihalda diclofenac ætti að banna segja vísindamenn hjá Barts and London School of Medicine and Dentistry. Lyfinu er gjarnan ávísað á sjúklinga eftir skurðaðgerð en einnig til að glíma við verki af völdum gigtar. Það hefur einnig verið… Lesa meira ›
hjartaáföll
Östrógen fækkar ekki hjartaáföllum
Margir trúa því að það minnki líkur á að eldri konur fái hjartaáfall ef þær nota östrógenhormóna, sem oft eru ráðlagðir til að draga úr vanlíðan sem stundum fylgir tíðahvörfum. Könnun sem nýlega var birt niðurstaða úr, „Heart and Estrogen-Progestin… Lesa meira ›