Dagana 15. til 16. september 2018 var haldin Heimsljós messa í níunda skipti í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Í viðtali við Vigdísi Steinþórsdóttur, sem er í forsvari viðburðarins kom fram að boðið er upp á marga fróðlega fyrirlestra og meðferðaraðilar munu… Lesa meira ›
heilun
Lækningaleið vitru konunnar
Þegar við heilsum fólki með handarbandi erum við að gefa af okkur til viðkomandi. Að heilsa er að óska öðrum heilla. Að vera heil/l og sæl/l. Blessuð/aður og sæl/l, ég gef þér mína blessun og sælu eða gleði. Allt sem… Lesa meira ›
Fyrir hvern ertu að lifa lífinu þínu?
Meðvirkni: skilningur, meðvitund, heilun „Ef ég er ég af því að ég er ég og þú ert þú af því að þú ert þú, þá er ég og þú ert. En ef ég er ég af því að þú ert… Lesa meira ›
Kona elfu styrk þinn
Dr. Farida Sharan hvetur konur til að nota náttúrlegar aðferðir til að viðhalda heilbrigði. Farida hefur yfir 20 ára reynslu í náttúrlegum heilunaraðferðum. Hún er fædd í Kanada árið 1942, en bjó í áratug í Englandi þar sem hún starfaði… Lesa meira ›