Dagana 15. til 16. september 2018 var haldin Heimsljós messa í níunda skipti í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Í viðtali við Vigdísi Steinþórsdóttur, sem er í forsvari viðburðarins kom fram að boðið er upp á marga fróðlega fyrirlestra og meðferðaraðilar munu… Lesa meira ›
heilsa
Heilsa
Ýmislegt kemur upp í huga fólks þegar orðið heilsa er nefnt. Að vera laus við sjúkdóma og einkenni þeirra, að vera í góðu líkamlegu formi, borða góða, heilsusamlega fæðu og það að líða vel. Allt eru þetta mikilvægir hlutir sem… Lesa meira ›
Hvers konar sveppir í híbýlum eru hættulegir fólki?
Á Vísindavefnum: http://visindavefur.is/?id=31506. Svarar líffræðingurinn Jón Már Halldórsson spurningum um skaðsemi sveppasýkinga í híbýlum fólks. Hann gaf Heilsuhringnum góðfúslegt leyfi til að birta greinina hér. Myglusveppir og gró þeirra finnast alls staðar í náttúrunni. Myglusveppir tilheyra svokölluðum sundrendum og hafa… Lesa meira ›
Hormón og heilsa
Dr. med Arnar Hauksson yfirlæknir Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 1994 Umræða um tengsl hormóna og heilsu hefur aukist hin síðari ár, og þessum þætti heilsufars og velferðar veríð gefinn meiri gaumur nú en áður var. Þar kemur margt til….. Lesa meira ›