Kona sem var illa haldin af sólarexemi lenti af þeim sökum á sjúkrahús á eyjunni Kýpur. Læknar þar ráðlögðu henni að taka inn stóra skammta af betakarotini. Fyrst átti hún að taka tvisvar til þrisvar sinnum ráðlagðan dagskammt, síðan minna… Lesa meira ›
gulrótarsafi.
Gulrætur
Mig langar að deila með ykkur smáfróðleik sem ég hef tekið saman héðan og þaðan um þetta ágæta grænmeti. „Sumir halda að ginseng sé besta kraftaverkameðalið, en gulrætur kosta miklu minna og bragðast mun betur“, James Duke, amerískur grasafræðingur. Latneska… Lesa meira ›